Search

Hve hratt geta skýin svifið?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Hraðfleygustu skýin er að finna í 10-18 km hæð þar sem vindhraðinn getur náð allt að 400 km/klst.

 

Ástæðan er sú að ský eru gerð úr örsmáum vatnsdropum eða ískristöllum sem síga hægt niður gegnum loftið. Það þýðir aftur að skýin fylgja hreyfingum loftsins. Vegna núningsmótstöðunnar niðri við jörð kemst vindurinn hraðar yfir ofar í gufuhvolfinu. Í aðeins 100 metra hæð er vindhraðinn tvöfaldur miðað við 2 metra hæð yfir jörðu. Þetta þýðir líka að skýin fara mun hraðar þarna uppi en alveg niðri við jörð.

 

En hraðfleygustu skýin eru þó efst í veðrahvolfinu. Það er vegna þess að hér myndast hinir svonefndu þotustraumar vegna mismunandi hita í loftlögum. Algengur vindhraði í þotustraumum er um 200 km/klst, en getur farið allt upp í 400 km. Þotustraumana er að finna í 10-18 km hæð og þar uppi eru skýin gerð úr smáum ískristöllum. Þessi ský kallast klósigar og geta náð allt að 400 km hraða.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is