Hve langan tíma tók ferðin yfir Atlantshaf?

Ferðin yfir Atlantshafið var mikil þrekraun þegar fyrstu landnemarnir sigldu til Norður-Ameríku.

BIRT: 12/06/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árið 1620 lagði þriggja mastra skipið Mayflower úr höfn frá Southampton í Englandi og setti stefnuna yfir Atlantshafið til Ameríku. 66 dögum síðar gengu 102 farþegar skipsins á land í Massachussetts eftir langa og erfiða ferð í miklum stórviðrum og öldugangi.

 

Þessi langa ferð Mayflower var þó ekki óvanaleg því um margar aldir hafði ferðin yfir Atlantshaf verið tímafrek og áhættusöm. En á 19. öld varð mikil breyting á þessu þegar gufuskipin komu fram á sjónarsviðið.

 

Árið 1838 tók ferðalagið hjólagufuskipið SS Sirius rúma 18 daga en undir lok aldarinnar höfðu gufuskip með stærri vélar og öflugari skrúfur minnkað ferðatímann niður í tæpa sex daga.

Næsti áfangi kom þegar loftrýmið yfir Atlantshafið var sigrað, fyrst með loftskipum og síðar flugvélum. Árið 1936 flaug þýska loftskipið Hindenburg til BNA á einungis tveimur dögum og 19 tímum meðan Douglas DC-4 flugvél fór þetta á 14 tímum árið 1945.

 

Hljóðfráa flugvélin Concorde náði árið 1976 að skera 66 daga ferð Mayflowers niður í einungis 3 klukkustundir og 30 mínútur.

BIRT: 12/06/2023

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ & BUE KINDTLER-NIELSEN

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is