Náttúran

Hve langur er einn metri?

Hver er skilgreiningin á metra og hvernig fundu menn upp á því að nota einmitt metrann sem lengdarmál?

BIRT: 04/11/2014

Franska byltingin hófst árið 1789 og meðan á henni stóð komu fram ákveðnar óskir um nýja staðla, einnig á sviði náttúruvísinda. Árið 1791 ákvað Akademía vísindanna að taka upp samræmda mælikvarða fyrir mál og vog og komu sér saman um að skilgreina einn metra sem einn tugmilljónasta hluta af fjarlægðinni frá miðbaug til annars pólsins.

Þessi fjarlægð var þó ekki nákvæmlega þekkt og því var ákveðið að gera nákvæmar lengdarmælingar eftir þeim lengdarbaug sem liggur um París. Væri hægt að mæla nákvæmlega tiltekna vegalengd, yrði afgangurinn ekki annað en hreint reikningsdæmi. Niðurstaðan varð sú að mæla vegalengdina frá Dunkerque til Barcelona og sumarið 1792 hófu tveir landmælingamenn verkið og byrjuðu hvor á sínum enda. Byltingin var enn á fullri ferð og landmælingamennirnir máttu reglubundið sæta handtökum og ákærum fyrir njósnir, en voru þó ávallt sýknaðir á endanum.

Árið 1799 voru allir útreikningar staðfestir og síðari tíma mælingar frá gervihnöttum hafa leitt í ljós að í þeim skeikaði ekki nema 0,2 millimetrum. Platínustöng var framan af notuð sem staðalmetri en síðar var í stað hennar notuð stöng úr blöndu af platínu og irridíum. Staðalstöngin var varðveitt í París. Árið 1960 var skilgreiningunni breytt og metrinn nú gerður jafn 1.650.763,73 bylgjulengdum þess ljóss sem eðalgasið krypton-86 sendir frá sér.

En frá árinu 1983 hefur metrinn verið skilgreindur sem sú vegalengd sem ljósið fer í tómu rúmi á 1/299.792.458 úr sekúndu.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Ný rannsókn leiðir í ljós: Þetta er barnið í systkinahópnum sem er oftast í uppáhaldi hjá foreldrum

Jörðin

Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?

Náttúran

Af hverju er ekki hættulegt að búa í Hírósíma?

Lifandi Saga

Hvað varð um „skriðdrekamanninn“ á Torgi hins himneska friðar? 

Maðurinn

Hvenær byrjuðu menn að reykja?

Lifandi Saga

Hver er munurinn á sjíta – og súnníta múslimum? 

Lifandi Saga

„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Náttúran

Sjáið furðuverurnar: Óþekktar tegundir leynast í djúpinu 

Maðurinn

Ættartréð vefst fyrir vísindamönnum: Hverjir voru forfeður okkar?

Alheimurinn

Svarthol gata alheim okkar 

Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is