Alheimurinn

Hver er hættan á að verða fyrir lofsteini?

Loftsteinar þjóta um himingeiminn fram hjá Jörðu. Sumir jafnvel koma nokkuð nálægt plánetunni okkar. En hver er áhættan á því að einn rekist á Jörðu?

BIRT: 09/05/2023

Mörg þúsund loftsteinar ganga eftir brautum sem annað veifið liggja skammt frá jörðinni. Um einu sinni á ári fer loftsteinn á stærð við bíl skammt fram hjá jörðu. Slíkir steinar geta skollið inn í gufuhvolfið, en brenna þar upp.

 

19 metra loftsteinn yfir Rússlandi

Enn stærri loftsteinar geta brotnað þegar þeir skella á gufuhvolfinu og það verða þá minni steinar sem ná alla leið til jarðar. Þann 15. febrúar 2013 sprakk um 19 metra og 12.000 tonna lofsteinn í 23 km hæð yfir rússnesku borginni Tjeljabinsk.

 

Stjörnufræðingar hafa reiknað út að á 20 ára tímabili séu 13% líkur á að svipaður loftsteinn eða stærri skelli inn í gufuhvolfið.

 

1448 stórir loftsteinar árið 2014

Miklu fé er varið til að finna loftsteina sem veruleg hætta getur stafað af, steina sem eru meira en 150 metrar í þvermál og koma nær jörðu en í 7.500.000 km fjarlægð. Um áramótin 2013/14 hafði NASA skráð 1.448 slíka lofsteina.

 

Hættan á því að jörðin verði fyrir stórum lofsteini á næstu 65 árum er hverfandi lítil.

 

Fimm hættulegustu lofsteinarnir

Stjörnufræðingar miða við stærð og áhættu þegar þeir reikna hættuhlutfall stórra lofsteina sem koma nálægt jörðu.

 

Lofsteinn        Þvermál               Áhættuhlutfall

1.1950 DA 1.300 m 0,025% fyrir árið 2080

 

2.1999 RQ36 560 m 0,026% fyrir árið 2182

 

3. 2007 VK184 130 m 0,055% fyrir árið 2048

 

4. 2009 FD 130 m 0,028% fyrir árið 2195

 

5. 2000 SG344 37 m 0,088% fyrir árið 2071

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is