Lifandi Saga

Hver málaði fyrsta abstrakt málverkið?

Hefðbundin portrett- og landslagsmálverk komu hvergi nærri þegar rússneskur listmálari hóf um árið 1900 að mála myndir sem sýndu að list þarf ekki að fyrirstilla eitthvað sem við erum kunnug.

BIRT: 26/11/2023

„Þetta er vissulega fyrsta abstrakt málverkið, því á þessum tíma málaði ekki einn einasti listmálari abstrakt verk. Þetta er sögulegt málverk“. 

 

Þannig ritaði rússneski málarinn og listfræðingurinn Vasili Kandinsky árið 1935 um eitt málverka sinna í bréfi til eiganda gallerís í New York.

 

Þetta var hreint ekki út í bláinn hjá honum því samkvæmt mörgum listfræðingum er Kandinsky eiginlegur faðir abstrakt listar sem fæddist í upphafi tuttugustu aldar.

 

Ný listastefna verður til

Það málverk sem Kandinski var að ræða um í bréfi sínu er „Komposition V“. Verkið var sýnt í München 1911 og Komposition V var þar með fyrsta abstrakt listaverkið sem náði til almennings. 

 

Málverkið var holdtekning á nýrri listastefnu – abstraktlist – sem Kandinsky hafði sjálfur fjallað um í stefnuskrá frá 1909, þar sem hann lýsti þessari nýju listastefnu og útskýrði listafræðilegan grunn hennar.

 

Meginefnið í stefnuskránni er að abstraktlist styðjist við sjónrænt tungumál í formi mynstra, lita og lína til að skapa verk sem er ekki bundið af þeim heimi sem við sjáum í kringum okkur.

Lagt var hald á þrjú af listaverkum Kandinskys og þau eyðilögð af nasistum upp úr 1930 en Komposition V lifði af þær hreinsanir.

Á meðan Kandinsky málaði Komposition V voru einnig aðrir listamenn farnir að tefla fram verkum sem núna er lýst sem abstrakt list.

 

Þrátt fyrir að Kandinsky sé af mörgum talinn fyrsti abstrakt málarinn er ekki einsýnt að sá titill tilheyri honum, því að nýjar listastefnur verða til á löngum tíma og eru jafnan afleiðing af sameiginlegri og hugmyndafræðilegri þróun margra listamanna.

 

Robert Delaunay, Mikhail Larionov, Natalia Goncharova, Kazimir Malevich og Hilma af Klint eru aðrir framúrskarandi listamenn sem jafnframt eru taldir frumkvöðlar innan abstrakt listar. 

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Wassily Kandinsky/Public Domain

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is