Hver notaði orðið „robot“ fyrstur?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Árið 1920 skrifaði tékkneski rithöfundurinn Karel Capek leikritið „R.U.R.“. Heitið var skammstöfun fyrir „Rossum‘s Universal Robots“. Það var bróðir hans, Josef sem stakk upp á „robot“ fyrir „robota“ sem þýðir „vinna“ á tékknesku, rússnesku og fleiri slavneskum málum. Leikritið fjallar um verksmiðju sem framleiðir gervimenn, sem svo á endanum ógna tilvist mannkyns.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.