Lifandi Saga

Hverjir nýttu fyrstir náttúrugas?

Grikkir og Persar til forna töldu náttúrugas vera teikn frá guðunum en Kínverjar nálguðust þetta eldfima gas úr jörðinni með mun hagnýtari hætti.

BIRT: 10/11/2023

Löngu áður en manneskjan fór að nýta sér náttúru til upphitunar, var þetta jarðefnaeldsneyti mikil ráðgáta í mörgum fornum siðmenningum. Sögulegar heimildir nefna meðal annars „eilífan eld“ og „brennandi lindir“ sem líklega vísar í náttúrugas sem lak upp úr jörðinni. Þegar eldingum sló niður gat kviknað í slíkum uppsprettum.

 

Persar og Grikkir til forna gátu ekki útskýrt hvernig þessi eldur virtist geta brunnið að eilífu og litu á þennan óslökkvandi eld sem guðdómlegan. Fyrir vikið byggðu þeir hof í kringum eða nærri þessum dularfullu logum til að heiðra guðina.

 

Kínverjar boruðu eftir gasi

Hinu megin á hnettinum nálguðust kínverjar þetta undarlega fyrirbæri með opnari huga en þeir uppgötvuðu það á árunum milli 1.000-1.500 f.Kr., þegar þeir voru að grafa eftir salti.

 

Í fyrstu reyndu þeir að búa til einskonar lampa með því að safna gasinu saman í leðursekki og kveikja í því gasi sem lak út í gegnum lítil göt á sekknum. Samkvæmt kínverskum heimildum gat slíkur sekkur logað í heilan dag.

 

Um árið 200 f.Kr. tóku framtakssamir Kínverjar að bora kerfisbundið eftir náttúrugasi og þróuðu jafnframt leiðslukerfi úr bambusi sem flutti gasið yfir langar vegalengdir, þar sem gasið var m.a. notað til að kveikja mikið bál við vinnslu salts úr sjó.

Margir kokkar vilja helst elda á gasi, þar sem auðveldara er að stjórna hitanum.

Verslun á náttúrugasi hófst svo smám saman á fyrri helmingi 19. aldar, þegar náttúrugas var unnið og notað til að lýsa upp hús og götur.

 

Eftir að gasbrennarinn var fundinn upp var náttúrugas í auknum mæli einnig notað til upphitunar húsa, matargerðar og framleiðslu rafmagns á fyrri hluta 20. aldar.

 

Það var þó fyrst á seinni hluta 20. aldar sem náttúrugas tók fyrir alvöru að ryðja sér til rúms sem mikilvæg orkulind í stórum hlutum heimsins.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

Heilsa

Langvinnur hósti er ef til vill arfgengur

Tækni

Þvinguð ófrjósemisaðgerð átti að uppræta heimsk börn

Maðurinn

Hvernig meðhöndla menn kviðslit?

Heilsa

Ef til vill er mjög einföld skýring á svefnleysi þínu

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is