Náttúran

Hvernig á að fleyta flestar kerlingar?

Ég hef margoft fleytt kerlingar á vatni. En hvað er það sem fær steininn til að skoppa og hvernig færðu eins mörg skopp og mögulegt er úr kastinu?

BIRT: 22/11/2023

Þegar flatur steinn skoppar á yfirborði vatns er það í samræmi við þriðja lögmál Newtons sem segir að hverju viðbragði fylgi gagnviðbragð.


Þegar steinninn skellur á vatninu skilar vatnið orku til baka í steininn sem flýgur aftur upp í loftið.


Til viðbótar eru svo ýmsir þættir sem ákvarða hversu oft steinninn fleytist áfram áður en hann sekkur.


Prófessorinn Lydéric Bocquet hjá Lyonháskóla í Frakklandi setti fyrirbrigðið upp í fjölmargar jöfnur, þar sem hann tók tillit til lögunar steinsins, hraða og snúnings, mótstöðu vatnsins og að sjálfsögðu þyngdaraflsins.

 

Samkvæmt niðurstöðum Bocquets á halli steins helst að vera 10-20 gráður til að halda orkunni sem lengst. Snúningurinn er líka mikilvægur því hreyfingin heldur steininum stöðugum á svifinu og kemur í veg fyrir kollsteypu, rétt eins og gildir um frisbídisk. Um 14 snúningar á sekúndu henta best.


Lögun og stærð steinsins skipta líka miklu. Steinninn þarf að vera flatur og dálítið kúptur og um lófastór til að þyngdin sé næg.


Franski prófessorinn er líka þeirrar skoðunar að dálitlar lægðir í yfirborð steinsins séu kostur þar eð þær dragi úr vatnsmótstöðunni.


Núverandi heimsmet sem skráð er í heimsmetabók Guinnes er 88 skopp og það setti Bandaríkjamaðurinn Kurt Steiner 2013, kallaður Fjallamaðurinn eða „Mountain Man“.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is