Maðurinn

Hvernig hefur svæfing áhrif á líkamann?

BIRT: 04/11/2014

Svæfing er notuð við skurðaðgerðir til að koma í veg fyrir að sjúklingurinn finni sársauka og bregðist við honum. Öfugt við staðdeyfingu virkar svæfingarlyfið á miðtaugakerfið og þar með á allan líkamann. Svæfingarlyf eru samsett úr tveimur eða fleiri efnum sem saman virka deyfandi, hemja sársauka og slaka á vöðvum.

Efni á borð við áfengi og morfín hafa bæði deyfandi og sársaukastillandi áhrif en eru þó óheppileg vegna þess að ekki er unnt að stýra verkun þeirra. Góðu svæfingarlyfi þarf að vera auðvelt að stjórna þannig að auka megi verkun þess eða draga úr henni meðan á aðgerðinni stendur. Efni í gasformi eru sérlega heppileg. Þegar læknirinn skrúfar fyrir gasið, berst efnið í blóðinu til lungnanna og hverfur með útöndun. Annar kostur við hraðvirkandi svæfingarlyf er sá að sjúklingurinn vaknar skömmu eftir aðgerðina.

Vöðvaslakandi efnið kemur í veg fyrir að sjúklingurinn hreyfi sig meðan á aðgerðinni stendur. Efnið lamar líka öndunarvöðva og því er sjúklingurinn í öndunarvél meðan á aðgerð stendur.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.