Hvernig mala kettir?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hið vel þekkta kattarmal myndar húskötturinn með raddböndunum í barkakýlinu. Hljóðið myndast bæði þegar kötturinn andar inn og út. Kötturinn þarf ekki að hafa munninn opinn og hann getur haldið áfram að mala klukkustundum saman ef honum þóknast.

Malhljóðið er reyndar öllum kattardýrum sameiginlegt, en meðal hinna stærri, t.d. hjá ljónum og tígrisdýrum, eru það yfirleitt aðeins ungarnir sem mala. Hér þjónar malið þeim tilgangi að auka tengslin við móðurina, þannig að hún viti stöðugt hvar ungarnir eru og hvort þeim líður vel. Ungarnir mala nefnilega því aðeins að þeir séu saddir og þeim líði vel. En tamdi húskötturinn malar sem kunnugt er einnig á fullorðinsaldri og í þessu tilviki er malið félagslegs eðlis og hvetur til vinsemdar.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is