Náttúran

Hvernig mynda fuglar eggjaskurn?

BIRT: 04/11/2014

SPURNINGAR OG SVÖR

 

Leið eggsins gegnum hænuna hefst í eggjastokknum, sem líkist vínberjaklasa með misþroskuðum eggjum. Hér þroskast ein eggfruma (rauðan) og rennur niður eggjaleiðarann þar sem hún fer í gegnum ýmis hólf.

 

Eggfruman frjóvgast í „infunibulum“, ef hani hefur komið við sögu. Fáeinum mínútum síðar rennur eggfruman áfram í „magnum“ þar sem eggjahvítunni er bætt utan á, en hún kemur úr kirtlum í eggjaleiðaranum.

 

Hvítan er í fjórum lögum og tekur um fjóra tíma að mynda hana, áður en himnurnar tvær myndast í „isthmus“. Eggið berst nú aftur í móðurlífið þar sem himnurnar eru fylltar af vatni og steinefnum sem eiga að næra hið vaxandi fóstur og vernda það gegn höggum og slögum.

 

Þetta tekur um fjóra tíma. Eftir þetta tekur skurnkirtillinn við og er í 14 klukkustundir að leggja skurnina utan á eggið, áður en það berst að lokum út í endaþarminn og hænan verpir því. Skurnin er 97% kalk og það tekur hænan úr beinum sínum. Síðar, þegar unginn er að verða fullburða, soga bein hans til sín nokkuð af kalki úr skurninni, sem þar með þynnist og unginn á auðveldara með að brjóta hana.

 

Skurnin er flókin bygging með hárfínum loftgötum til að unginn nái að anda, jafnframt því sem hann er verndaður gegn höggum og þrýstingi. Þótt egg fugla séu misjöfn að lögun, eiga þau það sameiginlegt að bogadregið formið veitir því aukinn styrk.

 

Lögun eggsins fer eftir tegund og ræðst af móðurlífi kvenfuglsins. Fuglar sem verpa í opnu rými verpa nokkuð oddmjóum eggjum sem velta síður burtu, en fuglar sem verpa í holum eða trjám verpa kúlulaga eggjum.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is