Hvernig þekkja ungbörn andlit?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Meðal vísindamanna ríkir almenn samstaða um þá skoðun að kornabörn geti þekkt andlit móður sinnar strax 2-4 vikum eftir fæðingu, þó þau séu annars ekki fær um að þekkja andlit fyrr en um tveggja mánaða aldur.

 

Margar rannsóknir hafa sýnt að ungabörn horfa strax eftir fæðingu lengur á andlit en önnur ámóta flókin fyrirbrigði.

 

Vísindamenn eru aftur á móti í vafa um hvaða hlutar andlitsins gegna helst hlutverki í þessu sambandi. Hafa innri hlutar andlitsins, svo sem augu, nef og munnur, meiri þýðingu í upphafinu en t.d. hár og lögun andlitsins?

 

Tilraunir þar sem korna börn hafa ýmist fengið að sjá andlit í heild eða aðeins innri hlutana eða þá hár og útlínur, hafa sýnt að börnin eiga auðveldast með að læra að þekkja andlit sem sýnd eru í heild eða aðeins útlínur, heldur en í þeim tilvikum þar sem aðeins innri hlutar andlitsins voru sýnilegir.

 

Sjón kornabarna er ekki fullþroskuð og skýringin á því að þeim veitist auðveldara að þekkja heildarlögun andlitsins, er trúlega sú að útlínurnar séu meira áberandi. Eyru og hár eru áberandi og útlínurnar skilja sig líka betur frá umhverfinu en augu, nef og munnur.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is