Hvernig stýra menn mystrinu í flugeldum?

Hvernig fá menn flugelda til að springa á fyrirfram ákveðinn hátt?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Með því að nota það sem kalla mætti sniðsprengjur, getur góður flugeldasmiður skapað pálma, hringi, blóm, broskarla eða hjörtu á himni. Galdurinn felst í því að pakka sniðsprengjunni rétt áður en flugeldinum er skotið á loft.

Innst í sniðsprengjunni er sprengihleðsla en umhverfis hana er svart púður og í því liggja stjörnurnar sem raðað er í það mynstur sem ætlunin er að sýna á himni. Þegar sprengihleðslan springur og kveikir í stjörnunum dreifast þær á sekúndubroti út til allra átta en halda þó röðunarmynstri sínu innbyrðis. Mynstrið í flugeldinum víkkar þannig út á himninum.

Sniðsprengjunni er skotið á loft með eldsneytisröri sem þannig er gengið frá að eldsneytið brennur á ákveðnum hraða, t.d. 1 sm á sekúndu. Þannig er tryggt að flugeldurinn springi þegar hann hefur náð mestu mögulegri hæð eftir svo sem 2-4 sekúndur, en það eru oft 100-200 metrar.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is