Hvernig varð enska að heimsmáli

Enskan er útbreidd, en hverju?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sú staðreynd að enska skuli nú vera útbreiddasta tungumálið, stendur í nánu samhengi við stofnun og úbreiðslu breskra nýlendna.

 

Um aldamótin 1600 var enska aðeins töluð í Englandi og suðaustur-hluta Skotlands. Aðeins um 7 milljónir manna voru enskumælandi.

 

En í upphafi 17. aldar jókst áhugi Englendinga á verslun og nýlendum.

 

Jafnframt því sem Englendingar lögðu undir sig landsvæði og stofnuðu nýlendur í fjarlægum heimshlutum, breiddist tungumálið út.

 

Þegar breska heimsveldið stóð í mestum blóma, upp úr 1920, náði það yfir nærri fjórðunginn af þurrlendi á hnettinum og svipað hlutfall af fólksfjöldanum.

 

Auk Stóra-Bretlands náði þetta veldi m.a. yfir Kanada, Ástralíu, Pakistan, Indland, mörg smáríki í Asíu svo sem Ceylon (nú Shri Lanka) og stóra hluta af Afríku.

 

Nú er enska útbreidd víða um heiminn og aðaltungumálið t.d. á Írlandi og í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Kanada og Ástralíu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is