Hvernig verðum við rafmögnuð?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar við fáum vægt rafstuð og rafneisti hrekkur af okkur, er ástæðan svokallað stöðurafmagn.

 

Án þess að hafa hugmynd um getum við oft orðið ofhlaðin eða vanhlaðin rafeindum. Þetta getur gerst þegar við göngum yfir gólf eða fötin núast við áklæði á húsgögnum. Þessi stöðurafmagnshleðsla getur valdið því að spennumunurinn fari yfir 2.000 volt og þá stekkur neisti á milli þegar maður snertir leiðandi efni, t.d. hurðarhún. Neistinn stafar af snöggri afhleðslu við snertinguna.

 

Gólfefni, áklæði, föt okkar og skór gegna hér stóru hlutverki ásamt loftrakanum. Yfirleitt safnast helst upp stöðurafmagn að vetri til, en þá er loftið jafnan fremur þurrt og leiðir því uppsafnað stöðurafmagn síður burt.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is