Tækni

Hvernig virkar g-krafts búningur orrustuflugmanna?

BIRT: 04/11/2014

Orrustuflugmenn verða oft fyrir hröðun sem er 9 sinnum öflugri en þyngdaraflið. Þá er talað um álag sem nemur 9 g, sem getur reynst skaðlegt enda þrýstist blóðið niður í fætur og þannig frá heilanum. Það leiðir í fyrstu til að flugmaðurinn missir litaskyn eða fær rörsýn rétt eins og hann sjái umhverfið sitt í gegnum papparör. Langvarandi álag g-krafts getur leitt til þess að flugmaðurinn blindist eða jafnvel missi meðvitund. Því eru orrustuflugmenn klæddir sérstökum búningi með buxum sem blása má upp.

Í flauginni tengist búningurinn þrýstiloftskerfi flaugarinnar og þess meiri g-kraftur sem myndast, því meira af lofti er sjálfkrafa dælt inn í búninginn. Þrýstiloftið hindrar blóðið í að safnast saman í fótleggjum flugmanns og tryggir þannig að blóðflæðið til heilans sé nægjanlegt. Ennfremur þarf flugmaðurinn að spenna vöðvana í öllum kroppnum til að vinna gegn verkun g-kraftsins.

Það er nokkuð sem flugmenn læra við þjálfun. Margvíslega g-kraftsbúninga er að finna. Sumir þeirra eru með vökva í stað þrýstilofts, en eiga það sameiginlegt að þeir minnka álagið mest um 1g.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Fimm ráð vísindamanna til að lífið verði hamingjuríkara

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is