Hvernig virkar venjulegur reykskynjari?

BIRT: 20/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Flestir reykskynjarar eru af svonefndri jónandi gerð. Þeir innihalda agnarsmáa geislavirka orkulind, jafnan 0,2 míkrógrömm af frumefninu americium, sem er númer 95 í lotukerfinu.

 

Þetta geislavirka efni sendir sífellt frá sér straum af alpha-öreindum sem losa rafeindir frá súrefni og köfnunarefni í lofti milli tveggja málmplatna.

 

Það veitir loftinu milli platnanna rafhleðslu.

 

Rafhlaðan í reykskynjaranum sér til þess að vægur straumur er milli málmplatnanna.

 

Ef reykur berst á milli skífanna, hlutleysa reykagnirnar jónir súrefnis og köfnunarefnis. Þá fellur straumurinn og skynjarinn gefur frá sér öflugt hljóð sem vakið getur sofandi manneskju.

 

Reykskynjarar eru ódýrir og hafa bjargað mörgu mannslífi. Flestir deyja nefnilega ekki í eldinum heldur af reykeitrun.

 
 

BIRT: 20/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is