Lifandi Saga

Hvernig voru fyrstu lifandi myndirnar teknar?

Hvaða myndavél gat á 19. öld tekið svo margar myndir á mínútu að hægt væri að tala um kvikmynd?

BIRT: 21/06/2023

24 myndavélar tóku myndir af hestum á stökki

Myndavélar með mikinn lokuhraða voru ekki ennþá til þegar frumkvöðlar myndatöku reyndu að búa til lifandi myndir. Því þurftu myndasmiðirnir að nota hugmyndaflugið þegar þeir ætluðu að taka margar myndir á fáeinum sekúndum.

 

Þegar Eadweard Muybridge hugðist árið 1878 mynda hest á stökki stillti hann upp 24 myndavélum í röð meðfram reiðbraut í Kaliforníu. 

 

Myndirnar tók hann með því að spenna þunnan þráð yfir brautina fyrir hverja myndavél. Þegar hesturinn sleit þráðinn tók myndavélin eina mynd. Þetta tókst ágætlega hjá honum og Muybridge var fyrstur til að sýna fram á að allir fjórir fætur hestsins snerta ekki jörðina þegar hann er á stökki.

 

Muybridge fann auk þess upp svonefnt zoopraxiscope, fyrstu eiginlegu sýningarvél heims. 

 

12 myndir á sekúndu

Frakkinn Étienne-Jules Marey var einnig heillaður af hreyfingu dýra og árið 1880 fann hann upp chronophotographic gun, myndavél sem er í laginu eins og riffill.

 

Apparatið „skaut“ tólf myndir á einni sekúndu þannig að Maris gat rannsakað vængjaslög fugla og hraðar hreyfingar íþróttamanna.

 

Uppfinningin var bræðrunum Lumiére mikill innblástur og árið 1895 kynntu þeir til sögunnar cinematograph og síðar tóku menn um heim allan að fara í kvikmyndahús.

 

Étienne-Jules Marey

Myndariffill Maris tók myndir í runum. Mari beindi byssunni að myndefninu. Ljós streymdi í gegnum hlaupið og þegar myndefnið var í miði tók hann eina mynd. 

Inni í tromlu byssunnar snerist ljósnæm skífa og í hvert sinn sem hún fluttist til náðist ein mynd á negatífuna. 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is