Náttúran

Hvers vegna er svona mikið um eiturslöngur í Ástralíu?

Ég hef heyrt að flestar eiturslöngur sé að finna í Ástralíu. Hvernig stendur á því?

BIRT: 15/10/2023

Tölur sýna að í Ástralíu lifa alls 66 ólíkar tegundir af eiturslöngum. Fjöldi slöngutegunda er einungis meiri í Brasilíu, þar sem lifa 79 tegundir, og í Mexíkó sem skartar af alls 80 tegundum.

 

Ástralía hýsir hins vegar margar af allra hættulegustu tegundunum, en þar lifir m.a. smáhreistursnaðran. Eitt einasta bit hennar felur í sér nægilegt eitur til að deyða 250.000 mýs.

Hættulegasta bit Ástralíu

Grænbrúna smáhreistursnaðran er eitraðasta skriðdýr heims. Hún felur í sér nægilega mikið taugaeitur til að deyða eitt hundrað manns eða 250.000 mýs.

Brúni ástralski snákurinn vermir annað sætið hvað eitraðar slöngur áhrærir. Hann lifir í námunda við menn og á fyrir vikið sök á flestum banvænum slöngubitum í Ástralíu.

Tígrisdýrasnákurinn er enn ein af eitruðustu slöngum heims. Þegar hún bítur skilur hún eftir sig allt að 65 mg af eitrinu, sem nægir til að deyða 20 fullorðna menn.

Ástæða þess að svo margar eiturslöngur fyrirfinnast í Ástralíu er sú að margar af slöngutegundunum í landinu heyra undir eitursnákaættina, Elapidae.

 

Ástralir komast hjá dauðsföllum

Ef marka má skýrslu í læknatímaritinu The Lancet frá árinu 2019 eiga slöngubit sök á 81.000 til 138.000 dauðsföllum árlega. Langflest eiga þau sér stað í Suðaustur-Asíu og Suður-Ameríku.

 

Í Ástralíu látast að meðaltali einungis tveir á ári af völdum slöngubits. Vísindamenn skýra þessa lágu tölu á þann veg að íbúar í Ástralíu séu mjög meðvitaðir um hvernig beri að forðast slöngubit og að heilbrigðiskerfið bjóði upp á áhrifaríka meðhöndlun gegn slöngubitum, m.a. með móteitri.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is