Maðurinn

Hvers vegna eru flögur svona ávanabindandi?

Hvers vegna á ég í erfiðleikum með að hætta að borða flögur þegar ég á annað borð er byrjaður?

BIRT: 04/01/2024

Það tekur yfirleitt mjög stuttan tíma frá því að flögupoki er opnaður þar til hann er tæmdur. Tilraunir með rottur hafa varpað nokkru ljósi á hvers vegna.

 

Í tilrauninni þurftu rottur að velja á milli mismunandi fæðutegunda: kartöfluflögur eða venjulegt fóður sem samanstóð af korni, fitu og kolvetnum. Nagdýrin kusu flögurnar hiklaust, sem að sögn vísindamanna stafar fyrst og fremst af saltinnihaldinu.

 

Þegar salt lendir á bragðlaukum tungunnar skjótast merki upp í verðlaunamiðstöð heilans sem kallar fram boðefnið dópamín.

 

Dópamín vekur ánægjulega tilfinningu og þegar heilinn tengir flögurnar við ánægju vill hann meira. Það leiðir til hvatvísrar og óseðjandi þrá eftir meiru, sem er sambærilegt við eiturlyfjafíkn.

 

Salt leiðir til meiri kaloríuinntöku

Þess vegna kemur það ekki á óvart að saltur matur leiði til ofáts.

 

Í tilraun einni fékk hópur fólks fjórar tegundir máltíða sem voru að mestu leiti eins en misjafnar að salt- og fituinnihaldi. Burtséð frá fituinnihaldi borðaði hópurinn 11 prósent fleiri hitaeiningar í máltíðunum tveimur með miklu saltinnihaldi.

 

Samsetning fitu og kolvetna er í sjálfu sér ánægjuleg og ávanabindandi, en þegar salti er bætt við verða verðlaunin enn meiri.

 

Því þarf gríðarlega sjálfstjórn til að missa sig ekki í flögupokann.

HÖFUNDUR: JONAS MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is