Hvers vegna eru laufblöð tennt?

Flest laufblöð eru með fíngerð vik á jöðrunum. Er ástæðan þekkt?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Blöðin eru eins konar sólfangarar og í þeim fer ljóstillífunin fram að mestu leyti. Til hennar nota plönturnar koltvísýring sem laufblöðin drekka m.a. í sig gegnum kantana. Tennurnar stækka þannig þetta innsogssvæði. Flestir grasafræðingar eru þeirrar skoðunar að tennurnar skapi lauftrjám ábata á vaxtarskeiðinu og vísindamenn við Pennsylvaníu-háskóla hafa einmitt nýlega fært sönnur á þetta. Þeir sýndu fram á að tré sem bera tennt laufblöð ná jafnframt áhrifaríkari ljóstillífun.

 

Það er líka einkennandi að fleiri trjátegundir hafa tennt blöð á svalari slóðum þar sem vaxtartímabilið er stutt. Og þetta hafa menn reyndar nýtt sér til að ákvarða loftslag á ýmsum liðnum tímum – með því að athuga hve stór hluti steingerðra laufblaða voru tennt.

 

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is