Alheimurinn

Hvers vegna fljúga geimferjur á hvolfi?

Mér er sagt að geimferjur fljúgi á hvolfi og aftur á bak. Er það rétt?

BIRT: 04/11/2014

Það er rétt að 20 sekúndum eftir flugtak er geimferjunni snúið á hvolf. Til þess eru notaðar 38 litlar stýriflaugar. Þetta er m.a. gert til að létta álagi á nef og stél þegar ferjan sker sig upp í gegnum neðri hluta gufuhvolfsins á miklum hraða, en einnig til að tryggja áhöfninni sýn að sjóndeildarhring, ef til þess kæmi að nauðlenda þyrfti ferjunni.

 

Þegar geimferjan er komin á braut um jörðu er hún orðin þyngdarlaus og strangt til tekið er þannig tæpast hægt að tala um “upp” eða “niður” og þar af leiðandi ekki heldur hvernig geimferjan snýr.

 

En það er hins vegar skemmtilegra fyrir geimfarana að geta horft “niður” eða “upp” á reikistjörnuna okkar. Það er líka rétt að geimferjan er látin fara aftur á bak. Þetta er þó einungis gert í skamma stund fyrir lendingu. Þá eru tveir stórir eldflaugahreyflar að aftan notaðir til að draga úr hraðanum.

 

Eftir þrjár mínútur, þegar hraðinn hefur minnkað nægilega, er geimferjunni snúið aftur þannig að hún kemur inn í gufuhvolfið með nefið á undan og í um 40 gráðu halla. Með þessu móti nær hitaskjöldurinn undir geimferjunni að draga í sig megnið af núningsmótstöðunni, en síðan er ferjunni lent svipað og svifflugu

 
 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is