Hvers vegna flögra flugur kringum ljós?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Það eru svonefndar húsflugur sem oft má sjá flögra í óreglubundna hringi í stofunni. Mörg skordýr laðast að ljósi en það er ekki ástæða hins sérstæða hringsóls húsflugunnar. Flugurnar flögra nefnilega líka kringum peruna þótt slökkt sé á henni.

 

Það eru reyndar aðeins karlflugurnar sem fljúga kringum ljósaperu sem hangir í loftinu. Skýringarinnar mun vera að leita í náttúrulegum heimkynnum þessara flugna, en þær eru upprunnar í skóglendi.

 

Í skóginum mynda karlflugurnar oft dálítinn sveim í kringum ákveðið „sveimmerki“ sem t.d. getur verið grein á stóru tré. Atferlið er liður í mökunarháttum flugnanna og kvenflugurnar fljúga inn í karlasveiminn til mökunar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is