Hvers vegna safnast vatn í dropa?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ástæða þess að vatn myndar dropa er yfirborðsspenna sem stafar af því að vatnssameindirnar dragast hver að annarri. Vatnssameindir eru bæði innan í dropanum og á yfirborði hans. Sameind inni í vatnsdropa verður fyrir aðdráttarafli frá öllum hliðum jafnt. Sameind á yfirborðinu togast hins vegar aðeins inn á við. Þannig er ákveðinn kraftur í yfirborðssameindunum og sá kraftur leitar inn á við. Þessi kraftur heldur dropanum saman, gerir hann kúlulaga og veldur því að auki að yfirborðið er örlítið teygjanlegt.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is