Lifandi Saga

Hversu erfitt var að drepa riddara?

Brynjuklæddir riddarar voru vel varðir gagnvart alls kyns höggum og stungum í bardaga. Óvinurinn þurfti því að vita nákvæmlega hvar veikan blett var að finna.

BIRT: 25/10/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Riddarar miðalda vor einstaklega vel varðir þegar þeir héldu í bardaga. Strax á 11. öld voru riddarar klæddir þykkri vatteraðri treyju og hringabrynju sem var úr samsettum litlum keðjum.

 

Brynjan varði mennina gegn flestum sverðstungum og höggum á vígvellinum.

 

Nútímaendurgerðir og greiningar sýna að hringabrynjan var frábær vörn gegn stungum frá sverði, lensum og örvum.

 

Besta leiðin til að drepa riddara fólst því í að finna höggstað á óvörðum hluta líkamans, eins og t.d. fótleggjum sem hringabrynjan náði ekki að hlífa. Öflugt högg með öxi eða lensu gat valdið miklum meiðslum.

 

Rodrigo „El Cid“ Díaz er einn frægasti riddari sögunnar. Gælunafn hans ,,El Cid” er dregið af hinu arabíska Al-Sayyid og þýðir ,,Foringinn”.

Frægir riddarar:

– William Marshall (ca. 1146-1219) sigraði í meira en 500 burtreiðum.

 

– Rodrigo „El Cid“ Díaz (1043-99) endurheimti Spán frá Márunum.

 

– Hugues de Payens (1070-1136) stofnaði musterisriddararegluna.

 

 

Á 15. öld fóru riddarar frá því að vera vel varðir yfir í að vera nánast ódrepandi, þega þeir fóru að íklæðast brynjum úr heilum járnplötum.

 

Þykkar plöturnar huldu nánast allan líkamann og gátu staðist árásir frá nánast öllum vopnum, jafnvel öflugum lásbogum.

 

Ein af fáum aðferðum til að drepa riddara í fullum skrúða var að koma honum af hestbaki og stinga hann í óvarða staði eins og nárann eða í holhöndina.

 

MYNDBAND: Hvernig á að drepa riddara í þremur einföldum skrefum (og njóttu hreimsins):

 

 

Birt: 25.10.2021

 

 

Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

 

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Maðurinn

Er fólk með stórt höfuð greindara en aðrir?

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Alheimurinn

Getum við lent á Plútó?

Lifandi Saga

Var hesturinn í Tróju til í raun og veru? 

Lifandi Saga

Frá rakara til forseta: Hvernig Trump-ættarveldið sigraði Ameríku

Náttúran

Hvernig virkar reiðin?

Lifandi Saga

1942 – Upphafið að endalokunum: Orrustan um Midway á að gjöreyða flota BNA

Maðurinn

Af hverju klæjar mann í sár?

Maðurinn

Hvernig losna ég við svitalyktina?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is