Lifandi Saga
LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR
Riddarar miðalda vor einstaklega vel varðir þegar þeir héldu í bardaga. Strax á 11. öld voru riddarar klæddir þykkri vatteraðri treyju og hringabrynju sem var úr samsettum litlum keðjum.
Brynjan varði mennina gegn flestum sverðstungum og höggum á vígvellinum.
Nútímaendurgerðir og greiningar sýna að hringabrynjan var frábær vörn gegn stungum frá sverði, lensum og örvum.
Besta leiðin til að drepa riddara fólst því í að finna höggstað á óvörðum hluta líkamans, eins og t.d. fótleggjum sem hringabrynjan náði ekki að hlífa. Öflugt högg með öxi eða lensu gat valdið miklum meiðslum.
Rodrigo „El Cid“ Díaz er einn frægasti riddari sögunnar. Gælunafn hans ,,El Cid” er dregið af hinu arabíska Al-Sayyid og þýðir ,,Foringinn”.
– William Marshall (ca. 1146-1219) sigraði í meira en 500 burtreiðum.
– Rodrigo „El Cid“ Díaz (1043-99) endurheimti Spán frá Márunum.
– Hugues de Payens (1070-1136) stofnaði musterisriddararegluna.
Á 15. öld fóru riddarar frá því að vera vel varðir yfir í að vera nánast ódrepandi, þega þeir fóru að íklæðast brynjum úr heilum járnplötum.
Þykkar plöturnar huldu nánast allan líkamann og gátu staðist árásir frá nánast öllum vopnum, jafnvel öflugum lásbogum.
Ein af fáum aðferðum til að drepa riddara í fullum skrúða var að koma honum af hestbaki og stinga hann í óvarða staði eins og nárann eða í holhöndina.
Birt: 25.10.2021
Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen
Náttúran
Alheimurinn
Maðurinn
Maðurinn
Náttúran
Alheimurinn
Lifandi Saga
Lifandi Saga
Náttúran
Lifandi Saga
Maðurinn
Maðurinn
Elísa Guðrún ehf
Klapparstígur 25
101 Reykjavík
Sími: 570-8300
Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
lifandi@visindi.is
Hægt er að gerast áskrifandi að vefnum hér.
Hægt er að gerast áskrifandi að tímaritinu hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum með því að smella hér.
Þú getur sagt upp vefáskriftinni þinni hvenær sem er inni á þínum síðum
Ef erindið er að segja upp blaða áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is
Prófaðu í 14 daga ókeypis!
Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Viltu lesa greinina?
Ókeypis í 2 vikur!
Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.
Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.
Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.