Maðurinn

Hversu mikinn kulda er hægt að lifa af?

Kuldi getur haft banvænar afleiðingar. Við mínus 40 gráður deyrðu á u.þ.b. þremur mínútum án fata. Og við 60 mínusgráður deyja frumurnar strax.

BIRT: 31/12/2022

Í 40 mínusgráðum getur maður hlaupið í u.þ.b. þrjár mínútur áður en það hefur alvarleg áhrif. En  ber húð  í ógnarkulda undir -60 gráðum frýs samstundis og frumurnar deyja. Ef allur líkaminn er ber deyr einstaklingur í þessum kulda nánast á stundinni.

 

Jafnvel með réttum klæðnaði er erfitt að verja svæðin í kring um augu og nef sem getur orsakað alvarlegt kal.

 

Kuldi í öndunarvegi er hættulegur

 

Hætta er á að skaða öndunarveginn og lungun við innöndum á ísköldu lofti. Inúítar og aðrir sem búa í mjög köldu loftslagi lenda oft í meiðslum á lungum.

 

Vísindamenn sem vinna á Suðurskautslandinu anda oft í gegn um nokkurs konar öndunarpípu sem er innan á úlpunni, þ.a. loftið nær að hitna aðeins af líkamshitanum áður en það fer í öndunarveginn.

Kaldasti staður Jarðar er Vostok á Suðurskautinu. Þar fer kuldinn allt niður í -60 gráður og er lífshættulegt að vera úti við ef líkaminn er ekki vel dúðaður.

Vindur kælir enn meira

Þrátt fyrir að mælirinn sýni aðeins örfáar mínusgráður getur vindkælingin verið meiri.

 

Vindkælingartafla segir til um hvernig vindur kælir í raun meira en það sem stendur á hitamælinum. Líkaminn hitar upp loftið nálægt sér og skapar nokkur konar einangrandi lag, en vindurinn blæs burtu þessu heita lofti og húðin verður kaldari.

 

Í stormi myndi -20 gráður verða eins hættulegar eins og -40 gráður í logni. Til að lifa af mikinn kulda er einnig nauðsynlegt að halda sér þurrum, því líkaminn kólnar mun hraðar ef fötin eru blaut eða þá að maður hefur svitnað undir fötunum.

Líkaminn gefst upp í miklum kulda

Þú finnur vel fyrir því ef líkamshiti fer undir 35 gráður og verður aðeins verra ef hitinn fellur enn meira.

 

Líkamshiti 32-35 gráður: Minniháttar kæling

 

Vöðvar: Skjálfa til að mynda hita

 

Hjarta: Hjartsláttur og blóðþrýstingur hækka

 

Lungu: Hraðari innöndun

 

Blóð: Blóðsykur hækkar þvíglúkósi brennur hægt

 

Húð: Verður föl, því æðar dragast saman

 

Líkamshiti 28-32 gráður: Kæling í meðallagi

 

Vöðvar: Mikill skjálfti

 

Hendur og fætur: Hreyfingar eru hægar og ómarkvissar

 

Heili: Verður ringlaður og viðbrögð hæg

 

Varir, eyru, fingur, tær: Verða blá, því blóðstreymi er lítið

 

Líkamshiti 20-28 gráður: Alvarleg kæling

 

Vöðvar: Skjálfa ekki lengur

 

Hendur og fætur: Ganga og hreyfingar nánast ómögulegar

 

Hjarta: Hjartsláttur og blóðrýstingur falla

 

Lungu: Hæg öndun

 

Heili: Minnistap, þokukenndur

 

Munnur: Erfiðleikar við að tala

 

Húð: Verður blá og þrútin

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

ESA

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

1

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

2

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

3

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

4

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

5

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

6

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Alheimurinn

Leifar af hulduefni finnast í Vetrarbrautinni.

Náttúran

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Maðurinn

Við hugsum ekki rökrétt

Lifandi Saga

„Hvað ætlarðu að vera þegar þú verður stór?“

Náttúran

5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Maðurinn

Hvað er gyllinæð?

Náttúran

Kæfingarefni hrekur hákarlana á flótta

Alheimurinn

Það rignir í geimnum

Glæpir borga sig

Maurar ræna öðrum maurum, fuglar hræða og kræklingar gabba. Alls staðar leynast uppátækjasöm dýr sem beita einstökum ráðum til að tryggja sér sess í fæðukeðjunni.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is