Indlandshjálp varð af hamförum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vísindi Vesturlanda munu breyta Indlandi. Þetta var viðkvæðið í auglýsingum Union Carbide um 1960. Og forsvarsmenn þessa efnaiðnaðarfyrirtækis reyndust hafa rétt fyrir sér. Union Carbide var fyrst bandarískra stórfyrirtækja til að koma undir sig fótunum á Indlandi og 1984 átti það sök á versta umhverfisslysi sögunnar. Í skodýraeiturverksmiðjunni í Bhopal, skammt frá Mumbai, hafði gasaðvörunarkerfi verið aftengt í mörg ár, þegar 40 tonn af gasi flæddu út yfir svæði þar sem íbúafjöldinn var um 500.000. 8.000 manns dóu í rúmum sínum eða úti á götum og enn fleiri dóu síðar af eituráhrifunum. Vel yfir 100.000 manns sködduðust fyrir lífstíð. Forstjórinn, Warren Anderson, stakk af og hefur aldrei verið dæmdur.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is