Íslömsk list byggð á stærðfræði

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fornleifafræði

Svonefnd girih-mynstur sem prýða margar íslamskar byggingar frá miðöldum reynast nú leyna á sér.

 

Eðlisfræðingar við Harvard og Princeton-háskóla í Bandaríkjunum segja að í þessum flatarmálsmynstrum leynist flókin hugsun sem sýni að byggingameistararnir bjuggu yfir mikilli þekkingu á stærðfræðilögmálum sem menn á Vesturlöndum uppgötvuðu ekki fyrr en 500 árum seinna.

 

Mynstrin byggja á fimmhyrningum og tíhyrningum og virðast fljótt á litið endurtaka sig í sífellu en gera það í raun aldrei.

 

Eðlisfræðingurinn Peter Lu uppgötvaði mynstrin á ferð í Usbekistan, þar sem hann var að leita að slíkum mynstrum í náttúrunni.

 

Hann varð því meira en lítið undrandi þegar hann rak augun í þau á byggingu frá miðöldum. Nákvæmari rannsóknir sýndu einmitt þessa sérstæðu fimm- og tíhyrningalögun.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is