Japanskt vélmenni léttir undir á sjúkrahúsum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vélmennið RIBA (Robot for Interactive Body Assistance) á innan 5 ára að geta gengið í þau störf hjúkrunarfólks á japönskum sjúkrahúsum að lyfta þungum hlutum.

 

Vélmennið hefur í byrjun afl til að lyfta sjúklingum sem eru allt að 61 kg og til að valda sjúklingunum ekki ótta er þessi vitvél pökkkuð í mjúkt gúmmíhulstur og útlitið minnir á vinalega bangsa.

Vélmennið er þróað hjá „Center for Human-Interactive Robot Research“ eða Rannsóknamiðstöð vél- og mannsamskipta.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is