Jörðin

Jarðskjálfarnir á Reykjanesi hafa ekki farið fram hjá neinum. Hlustaðu á drunurnar sem þeir framkalla neðanjarðar.

Þegar þetta er skrifað veit enginn hvort eldgos muni fylgja í kjölfar Grindavíkurskjálftanna, en vísindamenn hafa gert okkur kleift að heyra gnístrið og drunurnar sem þeir mynda djúpt í iðrum jarðar.

BIRT: 25/11/2023

Ef mannseyrað væri fært um að heyra núning á sprungubeltum á margra kílómetra dýpi, hefðum við Íslendingar trúlega lagt eyrun við undafarnar vikur – og kannski fyndist okkur við værum búin að heyra meira en nóg. En skjálftarnir eiga upptök á nokkurra kílómetra dýpi og hljóðin sem myndast eru heldur ekki innan þess tíðnisviðs sem mannseyrað greinir.

 

Hjá bandaríska Northwesternháskólanum hafa menn hins vegar gert okkur kleift að kafa niður í jarðskorpuna og heyra þau hljóð sem myndast í jarðaskjálftunum á Reykjanesi.

 

Jarðskjálftamælar nema jarðhræringarnar og birta sveiflurnar sem myndrit á pappír. Þessum sveiflum hafa bandarísku vísindamennirnir umbreytt í hljóðbylgjur á því tíðnisviði sem mannseyrað greinir.

 

Hljóðrásin hér að neðan er unnin hjá Northwesternháskólanum. Hún nær í raun yfir skjálfta heils sólarhrings, en hefur verið klippt niður í 4 mínútur.

 

Þessi hljómkviða minnir helst á samsetta gargtónlist, sumt minnir á hurðarskelli eða bankhljóð og síðar mætti ímynda sér gríðarlegt haglél sem hamrar á þakplötum.

 

Hlustaðu hér:

„Það sem við heyrum eru 24 tíma gögn frá jarðskjálftamælum, sem skynja hvern skjálftann á fætur öðrum. Flestir skjálftarnir tengjast kvikuhreyfingum og innskotum í jarðskorpunni á Reykjanesskaganum,“ segir Suzan van der Lee jarðeðlisfræðingur við Northwesternháskóla í fréttatilkynningu.

 

Eins og flestir Íslendingar vita örugglega mætavel, liggur landið á flekamótum og jarðskjálftar eru því tiltölulega algengir hér. Við erum á mótum Norður-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans, sem færast sundur um 1-2 sentimetra ári.

 

Við getum þannig að sumu leyti hrósað happi, því jarðskjálftar verða miklu harkalegri þar sem jarðskorpuflekar þrýstast saman eins og raunin er víða við Kyrrahaf.

Gosið við Fagradalsfjall árið 2021 var það fyrsta á Reykjanesskaga í 800 ár. Þá náði kvika alla leið til yfirborðs og á svipuðum slóðum hefur nú gosið tvisvar sinnum síðan. Þessi gos hafa verið lítil, en jarðvísindamenn telja að nýtt gosatímabil sé hafið á Reykjanesi.

Á flekamótum byggist spenna upp á löngum tíma og þegar hún er orðin nógu mikil haggast flekarnir og það veldur skjálftum. 

 

Þar sem jarðskorpuflekar færast sundur geta sprungur líka snögglega gleikkað þegar hraunkvika þrýstist nær yfirborðinu og við slík átök verða eðlilega jarðskjálftar.

 

Þetta gerðist einmitt beinlínis undir Grindavík föstudaginn 10. nóvember 2023 og þá streymdi gríðarmikil kvika inn í sprunguna, þótt hún næði ekki til yfirborðsins.

 

Þegar þetta er skrifað eru taldar minnkandi líkur á því að umbrotin leiði til eldgoss og afar litlar líkur á því að gos komi upp innan bæjarmarkanna. Almannavarnir taka þó enga áhættu og rýming því áfram í gildi um óákveðin tíma.

HÖFUNDUR: SIMON CLEMMENSEN

© Shutterstock

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

3

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

4

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

5

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

6

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Maðurinn

Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Jörðin

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Brostu! Þetta er falin myndavél

Faldir hljóðnemar og útsmognir sjónvarpshrekkir gerðu Allen Funt frægan um gervöll Bandaríkin á sjöunda áratugnum. En þegar hann lenti í raunverulegu flugráni reyndist það vera hálfgerð martröð að vera þekktur prakkari.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is