Náttúran
LESTÍMI: 1 MÍNÚTA
Nafn: Joð – eftir gríska orðinu iodes (fjólublátt) Sætistala: 53 Efnatákn: I
Joð er dökkfjólublátt, glansandi fast efni með marga sérstaka eiginleika.
Ef það er hitað upp bráðnar það ekki, heldur þurreimist, þ.e.a.s. það breytist í bláleitt gas.
Joð er notað sem sótthreinsiefni og blandað við silfur hefur það verið notað til jafn ólíkra hluta eins og þróun fyrstu myndatækninnar og loftslagsstýringar.
Lesið meira um lotukerfið.
Ef silfurjoði er stráð yfir ský myndar það mikið regn. Ensk tilraun árið 1952 í Devon fór hrapalega úrskeiðis og leiddi af sér mikil flóð á norðlægum heiðum í Exmore.
Birt: 19.11.2021
LARS THOMAS
Náttúran
Jörðin
Lifandi Saga
Alheimurinn
Lifandi Saga
Maðurinn
Lifandi Saga
Lifandi Saga
Alheimurinn
Maðurinn
Maðurinn
Náttúran
Elísa Guðrún ehf
Klapparstígur 25
101 Reykjavík
Sími: 570-8300
Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
lifandi@visindi.is
Hægt er að gerast áskrifandi að vefnum hér.
Hægt er að gerast áskrifandi að tímaritinu hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum með því að smella hér.
Þú getur sagt upp vefáskriftinni þinni hvenær sem er inni á þínum síðum
Ef erindið er að segja upp blaða áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is
Prófaðu í 14 daga ókeypis!
Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Viltu lesa greinina?
Ókeypis í 2 vikur!
Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.
Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.
Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.