Náttúran

Kæfingarefni hrekur hákarlana á flótta

Slímállinn hefur þróað slímkennt efni sem hann notar til að verjast háfum og öðrum ránfiskum. Slímið stíflar tálkn háfanna, sem eiga erfitt um andardrátt og fara að hósta.

BIRT: 06/02/2024

Slímálar eru meðal þeirra dýra sem dýrafræðingar hafa talið einna frumstæðust allra seildýra. En að því er varðar varnir gegn óvinum reynast þessir álar mun þróaðri.

 

Slímálar gefa frá sér slímkennt efni sem kemur stórum ránfiskum til að grípa andann á lofti ef svo mætti segja. Slímið lokar tálknum ránfisksins á augabragði og hann nær ekki að vinna súrefni úr vatninu.

 

Þegar soltinn háfur grípur skoltunum um slímál, er hann fljótur að sleppa takinu aftur og állinn sleppur óskaddaður.

Líffræðingar frá þremur bandarískum háskólum hafa rannsakað þetta atferli á fjölmörgum myndbandsupptökum. Eftir þá skoðun tóku þeir að athuga roð slímálsins til að öðlast skilning á því hvernig álarnir sleppa svona auðveldlega.

 

Í ljós kom að roðið er þykkt og ránfiskum því ekki auðvelt að bíta í gegnum það.

 

Brotstyrkur roðsins var rannsakaður og borinn saman við roð af 21 tegund annarra fiska. Roðið reyndist þó ekki sterkara en hjá öðrum tegundum.

 

Engin étur slímál

Ástæða þess að állinn sleppur svo auðveldleg er fremur sú að roðið situr mjög laust.

 

Það eru ekki aðeins upptökur vísindamannanna, heldur líka aðrar athuganir, sem sýna hversu áhrifaríkar varnir slímálsins eru.

 

Þegar líffræðingar skoða magainnihald stórra ránfiska er mjög sjaldgæft að finna þar leifar af slímál.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Andra Zommers/Chapman University

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Áhugaverð kenning: Vísindamenn hugsanlega búnir að finna hvað veldur Alzheimer

Maðurinn

Nú geta læknar meðhöndlað svitalykt

Náttúran

Megalodon – stærsti hákarl allra tíma

Maðurinn

Er hægt að gleypa tunguna?

Lifandi Saga

Nú vitum við meira um hvers vegna víkingar hröktust skyndilega frá Grænlandi

Náttúran

Topp 5 – Hvert er minnsta spendýrið?

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Lifandi Saga

Stærstu hneykslismál Óskarsins frá upphafi

Maðurinn

Er betra að klæðast blautum fatnaði en engu í vetrarkulda?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is