Kafbátur knúinn með sólarorku

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tækni Vísindamenn við Renselaer Polytechnic-stofnunina í Bandaríkjunum hafa þróað fyrsta kafbátinn sem knúinn er sólarorku. Þessi ómannaði farkostur getur verið lengi til sjós, vegna þess að hann er búinn sólföngurum og getur þannig endurhlaðið rafhlöðurnar þegar hann liggur í yfirborðinu.

Þessi nýja uppfinning vegur 170 kg og á m.a. að vakta vistkerfið í fljótum. Kafbáturinn getur hvort heldur unnið einn eða margir saman í hóp og þannig má t.d. skapa þrívíða mynd af súrefnismagni í fljóti eða stöðuvatni.

Bandaríski flotinn hefur sýnt áhuga á þessum kafbáti sem kemst niður á 500 metra dýpi og getur farið á 3 km hraða. Nú stendur til að athuga hvort unnt sé að nýta hann til vöktunar með ströndum fram.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is