Tækni

Kappakstursökumaður bíður bana með methraða

Frankfurt, 1938: Einvígi milli keppinauta endar með skelfingu. Rosemeyer sigrar Caracciola en geldur fyrir nýtt met með lífi sínu.

BIRT: 04/11/2014

Hinn vinsæli þýski kappakstursökumaður, Bernd Rosemeyer, þekktur sem Silfurrakettan, er allur eftir kappakstur við landa sinn Rudolf Caracciola.

Ríkiskanslari Þýskalands, Adolf Hitler, orðaði fyrr um árið ósk um að hraðametið á landi skyldi sett af þýskum manni í þýskum bíl á þýskri hraðbraut. Fremstu kappakstursmenn okkar tíma létu í gær draum Hitlers rætast þegar þeir – til að slá heimsmetið – keyrðu eftir afgirtum kafla á mótorveginum milli Frankfurts og Darnstadts.

Rudolf Caracciola ræsti fyrstur í Mercedes Benz bifreið sinni. Hann sló fyrra met með hraða sem nam 432,69 km/klst.

Áður en Silfurrakettan hélt af stað varaði Caracciola hann við um mikinn hliðarvind á brautinni – en án árangurs. Þessir tveir hæfileikaríku ökumenn hafa verið keppinautar um áraraðir og skipst á nýjum hraðametum á bæði lokuðum brautum og afgirtum opinberum vegum. Silfurrakettan hundsaði viðvörunina, settist á bak við stýrið í Autounion-kappakstursbíl sínum og rauk af stað.

9,2 km síðar missti hann stjórn á ökutækinu sem fór margar veltur og endaði utan vegar. Þegar aðstoð barst á slysstað fannst Bernd Rosemeyer látinn í meira en 100 m fjarlægð frá bílflakinu.

Rétt fyrir slysið var hraðinn meira en 433 km/klst. – nýtt hraðamet á opinberum vegi. Afrekið reyndist Rosemeyers síðasta.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Heilsa

Vísindamenn að baki víðtækrar rannsóknar: Áhugaverðir kostir við vatnsdrykkju

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Alheimurinn

Júpíter: Risinn í sólkerfinu

Lifandi Saga

Guð bannaði hjónaskilnaði

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Plástur notaður til að lækna hjarta 46 ára konu

Heilsa

Eiturkönguló getur linað skaða eftir blóðtappa

Alheimurinn

Á manneskjan sér framtíð í geimnum?

Maðurinn

Húðliturinn ræðst af D-vítamíni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is