Kísill: Sandur, gler og flögur

Frumefni dagsins er kísill – ótrúlega magnað efni sem finnst í sandi og er notað m.a. til að framleiða gler og tölvuflögur.

BIRT: 17/11/2021

LESTÍMI:

< 1 mínútur

LESTÍMI 1 MÍNÚTA

Nafn: Silicium – úr latínu silex eða silisis (tinna)
Sætistala: 14 Efnatákn: Si 

 

Kísill er gráleitur hálfmálmur sem segja má að fyrirfinnist aldrei í hreinu formi í náttúrunni en finnst í ótal efnasamböndum í bergtegundum og í nánast öllum plöntum. 

 

Litlu hárin á brenninetlum sem eru mjög sársaukafull ef maður snertir þau, samanstanda af kísildíoxíði. 

 

Tinna sem var ein af fyrstu hráefnunum sem menn notuðu við að framleiða verkfæri, samanstendur einnig af kísli og kísill er fyrirferðarmikill í sandi sem er meginuppistaðan í framleiðslu glers. 

 

Þá er kísill einnig notaður sem slípiefni enda er hann nánast eins harður og demantar. 

 

Lesið meira um lotukerfið

 

Myndband: Frá sandi yfir í kísil – svona framleiða menn tölvuflögur 

 

 

 

Birt: 17.11.2021

 

 

 

LARS THOMAS

 

 

Lestu meira:

BIRT: 17/11/2021

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is