Jörðin

Mesta fall sögunnar í CO2-losun

Losun CO2 á heimsvísu kann að falla um allt að 5,5% árið 2020 vegna niðurkælingar hagkerfis þjóða. Þetta er fyrsta minnkun losunar frá fjármálakreppunni þegar losunin féll um 1,4% og þetta kann að reynast mesta minnkun í sögunni. En það dugar ekki til að draga úr hnattrænni hlýnun.

BIRT: 09/05/2020

Kórónuveiran kann að fela í sér mesta fall sögunnar í árlegri CO2-losun.

Frá því að kórónuveiran kom fram höfum við fengið fjöldann allan af frásögnum um færri bíla á vegunum, langtum minni flugumferð og hreinna loft í stórborgum. Og nú er komið fyrsta varfærnislega matið á því hve mikil áhrifin kunna að verða á loftslagið.

Breska stofnunin Carbon Brief hefur gefið út greiningu á hnattrænum gögnum um orkunotkun síðustu mánaða en þar er spáð allt að 2.000 milljón tonna minni losun á heimsvísu af koltvísýringi nú í ár.

Þetta samsvarar minnkun um 5,5% sem er harla mikið. Í reynd kann það að vera mesta minnkunin í sögunni.

Farsótt ein og sér getur ekki bjargað loftslaginu

Til samanburðar féll CO2-losun um 845 milljón tonn í kjölfar Síðari heimsstyrjaldarinnar en fjármálakreppan árið 2008 leiddi til minnkunar sem nam 440 milljón tonnum.

En jafnvel heimsmet dugar ekki til eigi okkur að takast að halda hitastigsaukningunni undir þeim 1,5 gráðum sem var stefnt að með Parísarsamkomulaginu, eigi hnötturinn að forðast hrikalegar afleiðingar hnattrænnar hlýnunar.

Í raun þarf minnkunin að vera 7,6% á ári næstu áratugi eigi þetta að takast.

Góðar fréttir frá Alþjóðlegu orkustofnuninni

Eftir birtingu skýrslu Carbon Brief sendi Alþjóðlega orkustofnunin, IEA, frá sér samsvarandi greiningu.

Samkvæmt útreikningum IEA mun losun CO2 falla um heil 8% frá árinu 2019 til 2020.

IEA bætir þó við í skýrslu sinni að eftir öllum ummerkjum að dæma muni losunin aukast aftur á ný eftir 2020.

Vöxtur í grænni orku kann að hafa lagt sitt af mörkum

Greining Carbon Briefs byggir á fimm stórum gagnasettum frá Kína, BNA, Indlandi, Evrópu og olíugeiranum um heim allan.

Samanlagt ná tölurnar yfir flutninga, flug, iðnað, mengun og aðra mikilvæga þætti í CO2-losun sem taka til allt að 76% af losuninni á heimsvísu. Því telur Carbon Brief að greiningin sé marktæk.

En stofnunin staðhæfir ennfremur að hér sé þó einungis um að ræða áætlun. Það er ómögulegt að koma fram með nákvæmar spár, því við vitum ekki enn hvernig veirukreppan muni þróast eða hve lengi hún mun vara.

Það er heldur ekki hægt að draga neinar einhlítar ályktanir um orsakir þessarar miklu minnkunar á losuninni.

Sem dæmi var þegar til staðar mikill vöxtur í notkun grænnar orku áður en kórónuveiran fór að geisa um heiminn því að sólskin og vindar hafa á fyrstu mánuðum ársins aukið framleiðsluna í sólarverum og vindgörðum heimsins.

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.