Kvikasilfurmálning var notuð í Pompei

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fornleifafræði

Fyrir 2.000 árum var rauður litur mjög í tísku þegar skreyta átti húsveggi í Pompei. Af einhverjum ástæðum entist rauði liturinn þó aldrei nema ákveðinn tíma og varð á endanum svartur. Íbúar í borginni áttuðu sig ekki á ástæðunni og það gerðu vísindamenn nútímans ekki heldur fyrr en alveg nýlega.

 

Nú hafa vísindamenn við stofnunina “European Synchrotron Radiation Facility” í Frakklandi rannsakað þennan sérstaka rauða lit og greiningar þeirra leiddu í ljós að kvikasilfur og brennisteinn í litarefninu gengu í efnasambönd við kalk í vegghleðslunni og klór í sérstöku vaxefni sem notað var við hreingerningar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is