Leysir myndar á leifturhraða

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Sum fyrirbrigði á sviði eðlisfræði, efnafræði og líffræði gerast svo hratt að háhraðamyndavélar ná ekki að fanga þau á mynd. Þetta gildir t.d. um smásæja strauma vökva í lifandi frumum og virkni taugafrumna. Nú hafa verkfræðingar hjá Kaliforníuháskóla smíðað háhraðamyndavél sem nær um 6,1 milljón mynda á sekúndu. Í myndavélinni er notuð leysitækni, en ekki svonefnd CCD-eining, sem fangar myndir í stafrænni myndavél. Þess í stað dælir myndavélin leysigeislum yfir. Myndirnar birtast sem ljósför á skjá og fagþekkingu þarf til að túlka þau.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is