Lík prufukeyrðu bíla

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fram yfir 1930 voru ekki gerðar neinar vísindalegar tilraunir varðandi áhrif þess á mannslíkamann að lenda í árekstri í bíl. Nú var byrjað að rannsaka þetta og við fyrstu tilraunirnar voru notuð lík.

 

Tilraununum var ætlað að afhjúpa hæfni líkamans gagnvart þeim harkalegu kröftum sem losna úr læðingi við harðan árekstur. Þótt tilraunirnar skiluðu ómetanlegum niðurstöðum, var það ýmsum annmörkum háð að nota lík. Auk siðferðilegra álitamála, var erfitt að fá fyllilega sambærilegar niðurstöður. Að hluta til var þetta vegna þess að lík eru ekki öll eins, en að hluta var ekki unnt að nota sama líkið nema einu sinni. Þess í stað var farið að nota lifandi dýr, sem hafa svipaða líffærabyggingu og maðurinn, t.d. svín.

 

Lifandi fólk tók þó einnig áhættuna og lét nota sig við tilraunir, t.d. með því að keyra á tré á 50 km hraða. En 1949 fundu menn upp fyrstu tilraunabrúðuna. Hún kallaðist Sierra Sam og var fremur frumstæð. 1971 kom Hybrid I, sem var mun fullkomnari. Smám saman hafa tilraunabrúður svo orðið þróaðri.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is