Líkja eftir berum tám

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Afar sérkennilegir hlaupaskór frá Vibram eru lagaðir nákvæmlega að fætinum og sæta nú stöðugum endurbótum. Margar rannsóknir hafa sýnt að venjulegir hlaupaskór eiga þátt í sköddun fótanna. Mannskepnan er sem sé einfaldlega gerð til að hlaupa berfætt. Hjá fyrirtækinu eru menn því þeirrar skoðunar að hlaupaskór eigi að falla svo nákvæmlega að fætinum öllum eins og framast er gerlegt. Og það er ætlunin með þessum nýju skóm.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is