Líkja eftir vef sæbjúgans

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Bandarískir vísindamenn hafa nú þróað nýtt efni sem ýmist getur verið sveigjanlegt eða stíft og leituðu fyrirmyndar hjá sæbjúgum.

 

Sæbjúgu geta á örfáum sekúndum gert mjúka húð sína stífa og öfugt. Húðin stífnar þegar skepnan þarf að verjast rándýri. Þetta sjávardýr veitti vísindamönnunum innblástur og þeir telja að nýja efnið megi nota til ígræðslu í heila.

 

Hér er t.d. um að ræða rafóður sem settar eru í Parkinsonsjúklinga, eftir heilablóðfall eða mænusköddun.

 

Efnið er gert úr nanótrefjum sem hver um sig er 25 milljónustu úr millimetra í þvermál. Við ígræðslu er efnið hart en mýkist síðan til jafns við taugavefinn og vísindamennirnir gera sér vonir um að þannig megi draga úr örmyndun og lengja líftíma rafóðunnar í líkamanum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is