Search

Lítill gervifiskur vaktar heimshöfin

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Bandarískir vísindamenn hafa þróað vélfisk sem nota má til neðansjávarrannsókna og vöktunar. Hann kemur að góðum notum þegar eiturefni fara í sjóinn, við rannsóknir á skipsflökum eða til að fylgjast með neðansjávarköplum og leiðslum. Vitvélin er 30 sm að lengd, samsett úr aðeins 10 hlutum og einni drifvél og að sögn vísindamannanna hjá MIT bæði heppilegri til skoðunar á illa aðgengilegum stöðum neðansjávar og að auki ódýrari í framleiðslu en eldri gerðir.

Vísindamennirnir gera sér vonir um að hin einfalda hönnun geti orðið fyrirmynd við smíði annarra gerða vitvéla.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is