Ljóshærðir hundar eru árásargjarnari

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

Lélegur brandari, gæti maður haldið, en nýjar rannsóknir sýna reyndar að háralitur hunds hefur afgerandi þýðingu varðanda árásargirnina.

 

Spænskir vísindamenn hafa gert persónuleikapróf á 51 hundi – öllum enskum – af völdum kynstofnum og í mismunandi litum, allt frá ljósum og flekkóttum til alsvartra hunda.

 

Allir hundarnir voru greindir á hvolpsaldri. Þannig var gengið úr skugga um að eðli hundsins réði úrslitum en ekki uppeldi. Rannsóknin leiddi í ljós að árásargjarnastir voru hundar með ljósan eða rauðan feld, því næst komu svartir hundar en minnsta árásargirndi sýndu brúnir hundar.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is