Search

Lykta peningar?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Í gamla daga var talað um peningalykt frá t.d. síldarbræðslum, en er það ekki tilfellið að greina megi málmlykt af smápeningum?

 

Það getur fundist nokkuð ákveðin málmlykt af smápeningum og reyndar ýmsum öðrum málmhlutum sem við komumst í snertingu við, t.d. lyklum, skartgripum eða hnífapörum.

 

En nú hafa efnafræðingar hjá Virginia Tech í Bandaríkjunum komist að þeirri niðurstöðu að efnafræðilega sé í rauninni ekki um málmlykt að ræða. Þeir uppgötvuðu að engar málmsameindir var að finna í þeirri lykt sem okkur finnst vera málmkennd. Þvert á móti kemur lyktin frá líkamanum sjálfum og myndast ekki fyrr en sviti í lófunum kemst í snertingu við látún, járn eða kopar.

 

Sama lykt getur myndast þegar blóð kemst í snertingu við húð, þar eð nokkurt járn er að finna í blóðinu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is