Má varðveita loftbólurnar í kampavíni?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vilji maður varðveita loftbólurnar í opinni kampavínsflösku á að stinga skeiðarskafti niður í flöskuhálsinn. Þannig hljóðar gamalt húsráð. Þetta er í þó besta falli alveg tilgangslaust og gæti jafnvel haft öfug áhrif. Það sýnir tómstundatilraun, gerð af Richard Zare, sem er prófessor í efnafræði við Stanford-háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum.

 

Tilraunin var reyndar ekki hávísindaleg en niðurstöður hennar komu á óvart. Það kampavín sem hafði staðið í opnum flöskum í sólarhring freyddi mest, meira að segja meira en kampavín úr nýopnuðum flöskum. En í þeim tilvikum sem skeið hafði verið stungið niður í flöskuhálsinn freyddi kampavínið áberandi minnst – líka minna en úr nýopnuðu flöskunum.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is