Maðkarnir bestir til að hreinsa sár

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Ígerð í sárum getur skapað mikinn vanda ef penisilínmeðferð virkar ekki. En nú eygja menn hér nýja lausn. Við háskólann í Manchester hafa vísindamenn prófað svonefnda maðkameðferð, sem felst í því að láta maðka éta upp bólguna sem myndast í sárinu. Frumtilraun var gerð á 13 sykursýkissjúklingum með fótasár, sem ekki létu undan penisilínmeðferð, og skilaði afar góðum árangri. Eftir meðferðina greru sár 12 sjúklinga af 13 til fullnustu. Ekki er fullljóst hvernig maðkarnir drepa sýkinguna en líklegt þykir að þeir gefi frá sér bakteríudrepandi efni, auk þess að éta í sig hið bólgna hold.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is