Search

Maurar fjölga sér með klónun

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Maurategundin Mycocepturus smithii hefur komið vísindamönnum á óvart. Nýjar DNA-rannsóknir sýna annars vegar að allir maurarnir eru kvenkyns, hins vegar að þeir fjölga sér án nokkurra kynmaka.

 

Allir maurar í hópnum eru sem sé klón – erfðafræðilegar eftirhermur af drottningunni, sem öllu ræður. Þetta eru niðurstöður rannsókna á maurum á Amasónsvæðinu. Anna Himler hjá Arizona-háskóla stýrði rannsóknunum. Kynlaus fjölgun karldýra var áður þekkt en kynlaus fjölgun kvendýra af þessu tagi hefur ekki sést áður.

 

Þegar vísindamennirnir rannsökuðu kynfæri mauranna nánar, kom í ljós að Mycocepturus smithii hefur alveg glatað fjölmörgu af því sem yfirleitt nýtist dýrum til fjölgunar. Anna Himler segir bæði kost og löst á því að fjölga sér án kynferðissamskipta.

 

Einn kosturinn er sá að maurarnir geta einbeitt sér að því að afla fæðu með því að rækta sveppi. Og til gallanna má telja að maurarnir eru auðveld bráð fyrir sníkjudýr þar eð ónæmiskerfið er nákvæmlega eins í þeim öllum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is