Meðbær segull lagar mígreni

Nýtt tæki sem helst líkist stórri hárþurrku getur orðið mígrenisjúklingum til mikillar hjálpar. Þetta er niðurstaða rannsóknar við Lækningamiðstöð ríkisháskólans í Ohio í Bandaríkjunum.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Tækið veitir heilafrumunum segulörvun inn í gegnum höfuðkúpuna og var reynt á 43 mígrenisjúklingum, sem látnir voru hafa samband um leið og þeir fundu merki þess að kast væri í aðsigi. Helmingurinn fékk raunverulega segulörvun en hinn helmingurinn aðeins áhrifslausa gervimeðferð.

 

Að tveimur tímum liðnum höfðu 70% þeirra sem fengu raunverulega meðferð aðeins lítinn eða jafnvel engan höfuðverk en í “lyfleysuhópnum” var hlutfallið aðeins 48%.

 

Svipaðar niðurstöður hafa fengist við McMaster-háskóla í Kanada, en á hinn bóginn veit enginn hvernig segulörvunin virkar í raun og veru.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is