Mildir vetur gera sauðfé minna

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Mildir skoskir vetur hafa síðustu 25 ár markað furðuleg spor í villt fé á litlu eyjunni Hirta nærri St. Kilda: féð verður einfaldlega minna. Þessi þróun hefur verið líffræðingum ráðgáta enda ætti þróunin að hafa gert sauðféð stærra. Í harðneskjulegu loftslagi Norður-Alantshafsins er það nefnilega vel þekktur kostur að hafa stærri skrokk, því stór lömb eiga betri líkur á að lifa af fyrsta veturinn. Nú hafa sérfræðingar við Imperial College í London leyst gátuna. Loftslagsbreytingarnar hafa einfaldlega breytt aðstæðum dýranna með mildara hitastigi þannig að fleiri smávaxin og hægvaxta lömb lifðu veturinn af.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is