Search

Mislukkaður stórhjóladreki

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Af öllum þeim vopnum sem upp hafa verið fundin í sögunni er rússneski keisarabryndrekinn trúlega eitt hið merkilegasta.

Bryndrekinn var smíðaður 1914 og vóg um 40 tonn. Að framan voru tvö risavaxin hjól, 9 metrar í þvermál, en að aftan var eitt hjól, að vísu þrefalt en aðeins 1,5 m í þvermál. Afturhjólið var notað til að stýra. Stærð framhjólanna átti að tryggja að drekinn kæmist yfir allar hindranir.

En í fyrstu tilraun kom hins vegar í ljós að litla, þrefalda hjólið festist í gljúpum jarðvegi og vélaraflið var of lítið í hlutfalli við stærð farartækisins. Endalokin urðu þau að bryndrekanum var sundrað í brotajárn árið 1923.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is